top of page

GLUGGAR, HURÐIR OG 

Yfir 15 ára reynsla hér á landi á gluggum og hurðum . Gluggarnir eru hágæða framleiðsla og hafa verið settir í byggingar þar sem krafa er um mikil   gæði og endingu.  

2024-05-13_13-39-22.jpg

Gluggar í þessu húsi við Höfðatorg eru framleiddir af HL Studija
Mynd þessi er í eigu Upb samsteypunnar í Lettlandi  og birtar með þeirra leyfi

Við bjóðum upp á... 

VOTTANIR

Gluggar, hurðir og svalalokanir frá okkur uppfylla allar vottanir og staðla  sem lög og reglugerðir á Íslandi gera kröfu um að skulu uppfylla. Gluggarnir okkar hafa verið teknir út af HMS

VOTTANIR.jpg

„Saga Windal glugga hér á landi“

Sala Windal gluggum á sér langa sögu hér á landi. Windal gluggar hétu áður HL Studija en nýlega var skipt um nafn til að uppfæra yfirbragð vörumerkisins. Windal eru í eigu  Upb samsteypunnar sem er staðsett í Lettlandi.

 

Fyrirtækið BYKO var með umboð fyrir þessa glugga í áraraðir og seldi í mörg stór verkefni eins og Höfðatorg og margar fleiri byggingar. Hér fyrir neðan má sjá myndir af gluggum frá HL studija og var sett í hús hér frá árinu 2014 - 2018.

 

Einingar ehf tóku svo við umboði Windal glugga í ársbyrjum 2024.

 

Myndir eru fengnar úr kynningarefni Windal (HL studija) Lettlandi og birtar með þeirra leyfi. 

GLUGGAR

Residential-House-Latvia-2-scaled.jpg.webp
Residential-House-Latvia-1-scaled.jpg.webp

 ÁL/ TRÉ GLUGGAR

  • Bjóðum marga liti 

  • Fjölbreytt úrval og gerðum af gluggum

  • Danskir gæðastaðlar

Framleiðsluupplýsingar

Orkurammi – 0.8–1.2 W/m2K

Hljóðkröfur– Rw 33 db  

Þéttleiki– Class C3, EN 12211 - 1500PA 

img-0223.jpg
IMG_0036-coto-bez-1500x1000.jpg

HURÐIR

ÚTIDYRAHURÐIR

Bjóðum marga liti og fjölbreytt úrval og gerðum af útidyrahurðum.

Danskir gæðastaðlar

Default.png
2023-11-15_10-58-23.png

Veldu þitt útlit á Útidyrahurðinni

2023-09-15_20-01-49.jpg
bottom of page