LÍMTRÉ OG RAMMAHÚS
Í stærri húsum er tilvalið að nota límtré sem burðarvirki eins og skemmum og atvinnuhúsæði.

UMHVERFISVÆNT UMFRAM ALLT....
Stærri einingahús - Iðnaðar- og landbúnaðarbyggingar
LÍMTRÉSHÚS
Límtré er frábært efni til þess að nota í stærri byggingar svo sem iðnaðar og atvinnuhúsnæði svo talað sé ekki um landbúnaðarbyggingar.
Límtré (límt lagskipt timbur) er framleitt úr timbri sem hefur gengið í gegnum tæknilega þurrkun og inniheldur að jafnaði 12% raka. Með því að lamina lögin saman með lími er hægt að framleiða límtré í nákvæmlega þeirri hæð sem þarf í byggingu. Auðvelt er að vinna límtré, ef þörf krefur, með ýmsum aðferðum. Borað er og fræst og skurðir eru gerðir með CNC vél sem tryggir fyrsta flokks gæði og nákvæmni

.jpg)
Hægt er að klæða límtréramma með 60 mm CLT einingum

EIGINLEIKAR
-
Aðlaðandi bygginarefni
-
Umhverfisvænt
-
Gott eldþol
-
Létt byggingarefni
-
Auðvelt í uppsetningu
-
Engar kuldabrýr
NOTKUNNARSVIÐ
-
Loftabitar
-
Súlur og stoðbitar
-
Burðarvirki Rammar
-
Þaksperrur
-
Yfirhangandi byggingahlutar
LÍMTRÉ - EININGAR
Límtré einingar sem eru nótaðar einingar er tilvalið er að nota sem gólfeiningar eða þakeiningar en einnig er hægt að nota þær sem veggeiningar





Límtré - hús byggt af Einingar ehf við Brún á syðri Reykjum
YLEININGAR

Í stærri mannvirkjum eins og atvinnuhúsnæði þá er tilvalið að nota yleiningar hvort um er ræða steinullareiningar eða PIR /PUR einingar. Einaingar þessar eru með málmklæðningu beggja vegna og eru tilvaldar í gripa- og útihús.


Yleiningarnar koma í lengstu lengdum 12 m og frá 40 - 200mm þykkar.


FESTINGAR OG FYLGIHLUTIR
Við útvegum allar festingar og fylgihluti sem til þarf þegar byggt eru límtré og krosslímd hús