top of page

VERÐREIKNIVÉLAR

2022-01-22_11-44-28_edited.jpg

Við viljum einfalda hlutina og með því að vera með verðreiknivélar sem sýna verðhugmyndir og geta þeir sem eru í hugleiðingum fengið einhverjar hugmyndir um verð á mismunandi stigum. 

Athugið að hér er ekki um endanleg verð að ræða og getur verið mismunandi eftir húsagerðum.

Viljir þú að við magntökum út frá teikningum þá tökum við gjald fyrir þá vinnu eða 250 kr  pr. m2.

Hægt er að senda okkur teikningar á einingar(at)einingar.is ásamt kennitölu greiðanda.

BYGGINGASTIG Í BOÐI

Við bjóðum upp á þrjú mismunandi byggingastig og afgreiðslu á einingum. Verð sem reiknivélin sýnir er ekki endanlegt verð og getur verið breytilegt eftir gerð húsa.

ALBYGG:

Við sjáum um alla þætti framkvæmdanna eða  reisum sökklar og reisningu á einingum. (Innifalið er ekki efni í sökkla)​

MEÐBYGG: 

Við sjáum um að reisa einingar á sökkla sem fyrir eru. 

SJÁLFBYGG: 

Við afhendum einingarnar á byggingastað.

VERÐREIKNIVÉLAR GRINDARHÚS OG KROSSLÍMDAR EININGAR

VERÐREIKNIVÉLAR FORSNIÐIÐ GRINDAREFNI (PRECUT) OG EFNISPAKKAR

GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR GRINDARHÚS

GILDIR EINGÖNGU UM SJÁLFBYGG

1. greiðsla  til verksmiðju - Framleiðsluteikningar verksmiðju (Er hluti af verkfræðiteikningum)  200 - 400 þús ISK

2. greiðsla til verksmiðju - Greitt þremur dögum eftir undirskrift samnings (Gluggar settir í framleiðslu) - 30% af heildarverði áætlað

3. greiðsla til verksmiðju - Greitt þrem dögum áður en byrjað er á framleiðslu eininganna. -15% af heildarverði áætlað

4. greiðala til verksmiðju - Greitt þegar 50% af framleiðslu er lokið í verksmiðju. - 15% af heildarverði áætlað

5. greiðsla til verksmiðju - Greitt þegar einingar fara frá verksmiðju - 15% af heildarverði áætlað

6. greiðsla til flutningsaðila og þóknun - Greitt þegar einingar koma til Íslands - 25% af heildarverði áætlað

bottom of page